Bókun á Stúdentaráðsfundi vegna tilnefningar fulltrúa stúdenta í Háskólaráð

Bókun á Stúdentaráðsfundi 19.05.2016 Ég vil færa það til bókunar að mikil óánægja er á meðal Stúdentaráðsliða um fyrirhugaða framkvæmd kosninga um fulltrúa nemenda í Háskólaráð. Er það í fyrsta lagi vegna skorts á undanþágu Stúdentaráðs Háskóla Íslands frá reglum háskólans hvað varðar framkvæmd kosninganna, í öðru lagi vegna skorts á umboði Stúdentaráðs fyrir því að leitað…

Bókun á Stúdentaráðsfundi um vinnubrögð stjórnar SHÍ í umræðu um LÍN

Bókun á Stúdentaráðsfundi 04.06.2016 Ég vil færa það til bókar að vinnubrögð stjórnar SHÍ undanfarna viku hafa, að mér finnst verið glæfraleg. Eftir að nýtt stúdentaráð tók við þann 19. maí hefur umræðan snúist mikið um vinnureglur SHÍ og að það þurfi að bæta vinnubrögð Stúdentaráðs. Ég furða mig á því hvernig formanni datt ekki…