Bókun á Stúdentaráðsfundi vegna umsagnar SHÍ um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki

Bókun á Stúdentaráðsfundi 07.08.2016

malla Ég vil benda á það að SHÍ er hér til að tala fyrir hönd allra nemenda. Ég held að við ættum ekki að styðja frumvarpið í heild sinni því þá erum við að gera upp á milli hópa innan háskólans. Sumir eru betur settir í nýja kerfinu aðrir í gamla kerfinu og ég held að það sé fráleitt að við séum að taka afstöðu til þess hvorn hópinn við styðjum. Annað mál er það að styðja ákveðin atriði frumvarpsins og styðja ákveðnar breytingar sem koma öllum betur. Líkt og hefur verið gert eigum við að draga upp kosti og galla kerfanna og styðja ákveðin atriði og ákveðnar breytingar. Ég held það sé þó mikil hætta fólgin í því að styðja allt frumvarpið í heild sinni ef við ætlum að vera rödd allra stúdenta. Því legg ég til að allar setningar sem styðja frumvarpið í heild sinni verði teknar út úr umsögninni.

Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir, Stúdentaráðsliði

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s