AÐALFUNDUR RÖSKVU

Aðalfundur Röskvu verður haldinn miðvikudagskvöldið 18. febrúar kl. 20:00 í stofu HT-104.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ný andlit!

Boðið verður upp á kaffi og kex.

Framboð til stjórnar skal senda á roskva@hi.is

 

Hægt er að sækja um eftirfarandi stöður:

 

Formaður – stýrir starfi stjórnar og útdeilir verkefnum (örðum en efitrtöldum)

Varaformaður – annast félagatal

Gjaldkeri – annast fjármál samtakanna og skal halda bókhald þeirra

Ritari – ritar fundargerðir stjórnar

Ritstjóri – hefur umsjón með málgagni samtakanna

Skemmtanastjóri – hefur umsjón með viðburðum félagsins

Fjáröflunarstjóri – hefur umsjón með fjáröflunum í samstarfi við stjórn

Almannatengill – sér um samskipti á milli samtakanna og almennings; m.a. með umsjón á samfélagsmiðlum Röskvu.

Nýtt embætti þýðanda Röskvu er auglýst með þeim fyrirvara að lagabreytingartillaga þess efnis verði samþykkt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s