„Nú þurfið þið að bregðast við!“ – Sviðsráð Heilbrigðisvísindasviðs lætur í sér heyra

Sviðsráð Heilbrigðisvísindasviðs birti áskorun á stjórnvöld í Fréttablaðinu í dag (18.11.14) að bregðast við vanda heilbrigðiskerfisins.

Ljóst er að vandinn teygir anga sína út til okkar allra, ekki síst framtíðarstarfsfólks íslensks heilbrigðiskerfis. Ef ekkert verður að gert blasa við tómir gangar á Landspítalanum í náinni framtíð.

Áskorun á stjórnvöld sem birtist í Fréttablaðinu í dag, unnin upp úr niðurstöðum verknámskönnunar Sviðsráðs sem framkvæmd var síðastliðinn október.
10477474_305707702959640_3561376325427699642_n
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s