Aðalstefnumál Röskvu 2016

BÆTTIR STARFSHÆTTIR STÚDENTARÁÐS Stúdentaráð er einstakur vettvangur í íslensku samfélagi. Þar starfa saman nemendur þvert á fræðasvið Háskólans að sameiginlegu markmiði, hagsmunum stúdenta. Innan SHÍ er vettvangur til umræðu og skoðanaskipta fjölbreytt hóps vannýttur. Ekki þarf einungis að efla ímynd og tengingu SHÍ við hinn venjulega stúdent heldur einnig milli þeirra sem starfa á vegum…

Hvers vegna eru ekki endurtektarpróf í sálfræði?

Ási Þórðarson og Margrét Arna Viktorsdóttir skrifa: Það hafa eflaust margir spurt sig að þessu. Ef svo óheppilega vill til að nemandi nái ekki lágmarkseinkunn á lokaprófi getur það haft í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar. Falli nemandi á prófi er deildum Háskólans heimilt að halda sérstök endurtektarpróf sem eru tekin samtímis sjúkraprófum. Sálfræðideildin…

Er Stúdentaráð bitlaust vopn í baráttu stúdenta?

Ívar Vincent Smárason, Stúdentaráðsliði 2014-2016 f.h. Röskvu: Kæri stúdent. Frá árinu 1988 hefur Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, boðið fram efnilegt og frambærilegt fólk á lista til setu í Stúdentaráði. Röskva hefur alla tíð lagt höfuðáherslu á jafnrétti allra til náms í hagsmunabaráttu sinni í þágu stúdenta og hefur sú stefna endurspeglast í þeirri vinnu…

Spurt og svarað

  Alma Ágústsdóttir og Ragnar Auðun Árnason, nýnemafulltrúar Röskvu Nú standa eflaust flestir nemendur háskólans á öndinni. Spennan hefur fyrir löngu síðan læst sér í fólk og nú nálgast stundin óðfluga. Tryllingslegur spenningur liggur í loftinu því nú fer að líða að kosningum. Auðvelt er að sjá fyrir sér háskóla nemendur sem hafa vart stjórn…

Umhverfis fasistinn

Sunna Mjöll Sverrisdóttir, nemi í Umhverfis-og byggingarverkfræði, meðlimur í Umhverfis-og sjálfbærninefnd HÍ og stofnandi Umhverfis-og samgöngunefndar SHÍ skrifar: „Is it too late now to say sorry umhverfi?“ Spyr ég sjálfa mig þegar ég hugsa til framtíðar umhverfismála við Háskóla Íslands. Með hækkandi Röskvusól á himni hef ég fulla trú á því að við verðum leiðandi í…

Where are Ü now, nýr spítali?

Í umræðunni um heilbrigðiskerfið undanfarið hefur bygging nýs spítala oft borið á góma. Staðsetning nýs spítala hefur verið rædd með tilliti til kostnaðar, aukins umferðarþunga, nýtingar gamalla bygginga og kostnaðar við óbreytt ástand. Það sem hefur hins vegar lítið verið rætt er mikilvægi tengsla Landspítalans við nemendur í Háskóla Íslands. Samkvæmt niðurstöðum könnunar Sviðsráðs Heilbrigðisvísindasviðs…

Tilgerðar-leikarnir

Halla Sif Svansdóttir, oddviti Röskvu skrifar: „Við lestur á útgefnum stefnuskrám fylkinganna tveggja verður ekki ljóst hvaða málefni það eru sem helst skilja fylkingarnar að. Í flestum efnum virðast markmiðin vera svipuð“ „Það er einn helsti veikleikinn á starfi [Stúdentaráðs] að umbjóðendurnir fylgjast illa með því sem þar fer fram.“ Þessar tilvitnanir hér að ofan…

„Miskynjað af kerfinu“ eftir Birki, gjaldkera Röskvu

Í sumar lagðist ég í það verkefni að kynna mér aðstöðu trans fólks, bæði innan heilbrigðiskerfisins og samfélagsins almennt. Eitt af því sem sló mig mest er að á ýmsum stöðum eru þessir einstaklingar rangnefndir og jafnvel miskynjaðir af kerfinu. Lánaþjónustur, bankar, apótek – og Strætó, til að nefna nokkur dæmi, fylgja því nafni sem…

Viðtal við Dag B. Eggertsson

Aðspurður hver Dagur sé segist hann vera úr Árbænum og Fylkismaður. „Ég er kominn af harðlínu raungreinafólki og er fyrstur í stórfjölskyldunni til að fara út í pólitík, að einni góðri undantekningu undanskilinni og það er móðursystir mín. Hún var einn af stofnendum Kvennalistans. Hún og mamma voru rauðsokkur og ég fékk þannig feminískt uppeldi.“…